Deila

Keldan markaðir: nýr áskriftarvefur

Keldan hefur opnað beta útgáfu af nýjum vef þar sem hægt er að fylgjast með því sem er að gerast í kauphöllinni í rauntíma. Hingað til hefur Keldan boðið upp á rauntímagögn í Keldu appinu en núna einnig í vafra.

Áskrift fyrir almenna fjárfesta

Innifalið í áskriftinni Keldan markaðir er aðgangur að appinu og nýjum rauntímavef.

Verð fyrir almenna fjárfesta: 3.280 kr. á mánuði án vsk. og kauphallargjalda.

Kauphallargjöld NASDAQ Nordic, birt án vsk.:

  1. Besta kaup- og sölutilboð 2,00 EUR
  2. Bestu fimm kaup- og sölutilboð 10,00 EUR
  3. Öll kaup- og sölutilboð 16,00 EUR

Hægt er að fá prufuaðgang að vefnum og geta áhugasamir haft samband við Kelduna.

Deila