Kóði

Kóði er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki með sérþekkingu á fjármálasviði og þróar fjártæknilausnir fyrir sérfræðinga á fjármálamarkaði.

Þekking veit á verðmæti

Fjártæknifyrirtækið Kóði ehf. var stofnað af þremur félögum og forriturum í ársbyrjun 2009 - skömmu eftir fall íslenska bankakerfisins.

Áður en þeir hófu vegferð sína saman höfðu þeir allir starfað um árabil við hugbúnaðarþróun hjá íslenskum bönkum og upplifað frá fyrstu hendi hversu gríðarmikilvæg áreiðanleg og nákvæm gögn eru í allri ákvarðanatöku á markaði.

Fyrsta verkefni Kóða var að smíða pantana- og tilboðakerfi fyrir íslensk fjármálafyrirtæki. Kerfið fékk nafnið KODIAK Oms og fór fyrsta útgáfan í loftið 2010. Með því gátu verðbréfamiðlarar sent pantanir á kauphöllina og fylgst með markaðnum í rauntíma.

Vöruframboð Kóða ehf. er alltaf að stækka með nýsköpun og þróun, en aðaláherslan er sem fyrr að bæta ákvarðanir í íslensku viðskiptalífi með þróun lausna sem byggja á vönduðum gögnum og vinnslu þeirra.

Nafnið KODIAK kemur frá eyju í Alaska en þar býr Kodiak björninn.
Kóði ehf. var stofnað í miklum “bear market” á eyju í Norður-Atlantshafi. Og fyrstu fjórir stafirnir í KODIAK mynda einmitt orðið Kóði.

Starfsfólk

Alda

Alda Þórunn Jónsdóttir

Notendaþjónusta

  • IPMA vottaður verkefnastjóri og rekstrarfræðingur frá Bifröst.
  • 20 ára reynsla af vinnu í fjármála- og hugbúnaðargeiranum.
Anna

Anna Björk Baldvinsdóttir

Sérfræðingur

  • Er í námi í fjármálahagfræði (BSc.) við Háskóla Íslands.
Dagur

Dagur Gunnarsson

Hugbúnaðarþróun

  • Bachelor gráða (BSc.) í tölvunarfræði frá háskólanum í Kaupmannahöfn (DIKU).
  • Masters gráða (MSc.) í hugbúnaðarverkfræði frá Danmarks Tekniske Universitet (DTU).
  • Yfir 20 ára reynsla af hugbúnaðargerð fyrir fjármálageirann.
Danni

Daniel Már Bonilla

Hugbúnaðarþróun

  • Bachelor gráða (BSc.) í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.
Starfsmaður án myndar

Einar Sigurjón Oddsson

Verkefnastjóri

  • Masters gráða (MA) í fjármálahagfræði frá Fordham University.
  • Yfir 15 ára reynsla í fjártækni.
Grímur

Grímur Kristinsson

Hugbúnaðarþróun

  • Bachelor gráða (BSc.) í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.
  • Yfir 6 ára reynsla í hugbúnaðarþróun hjá Kóða.
  • Starfar hjá Kóða frá Gautaborg.
Hafdís

Hafdís Alda Jóhannsdóttir

Hugbúnaðarþróun

  • Bachelor gráða (BSc.) í viðskiptafræði og tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.
  • Er golfkennari og afrekskylfingur.
Dóri

Halldór Alvar Kjartansson

Hugbúnaðarþróun

  • Bachelor gráða (BSc.) í hugbúnaðarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík.
Heiða

Heiða Marey Magnúsdóttir

Sérfræðingur

  • Bachelor gráða (BSc.) í hagfræði frá Háskóla Íslands.
Jóna Dögg

Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir

Hönnuður

  • Diplóma í sjónrænum samskiptum og hönnun.
  • Yfir 15 ára reynsla af hönnun fyrir vefinn.
  • Jógakennari í frístundum.
Kiddi

Kristinn Sölvi Sigurgeirsson

Fjármálastjóri

  • Bachelor gráða (BSc.) í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands.
  • MCF gráða í fjármálum fyrirtækja frá Háskóla Reykjavíkur.
  • Er golfari og mikill dýravinur.
Kristó

Kristófer Páll Lentz

Markaðsstjóri

  • Bachelor gráða (BSc.) í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands.
  • Masters gráða (MSc.) í Strategic Market Creation frá Copenhagen Business School.
Maggi

Magnús Norðdahl

Hugbúnaðarþróun

  • Bachelor gráða (BSc.) í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.
Martha

Martha Guðrún Bjarnadóttir

Hugbúnaðarþróun

  • Bachelor gráða (BSc.) í tölvunarstærðfræði frá Háskólanum í Reykjavík.
Starfsmaður án myndar

Marvin Daði Ægisson

Hugbúnaðarþróun

  • Bachelor gráða (Bsc.) í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.
Starfsmaður án myndar

Óskar Agnarsson

Hugbúnaðarþróun

  • Bachelor gráða (BSc.) í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands.
  • Borðtennisspilari.
Starfsmaður án myndar

Pétur Thors

Hugbúnaðarþróun

  • Reynslubolti með yfir 20 ár að baki í hugbúnaðarþróun og DevOps.
Siggi

Sigurður Karl Lúðvíksson

Hugbúnaðarþróun

  • Bachelor gráða (BSc.) í hugbúnaðarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík
  • Bachelor gráða (BSc.) í jarðeðlisfræði frá Háskóla Íslands.
  • Yfir 10 ára reynsla í hugbúnaðargerð, og yfir 5 ár innan fjártæknigeirans.
Thor

Thor Thors

Framkvæmdastjóri

  • Löggiltur verðbréfamiðlari.
  • Bachelor gráða (BSc.) í fjármálum og tölvunarfræði.
  • Yfir 20 ára reynsla af upplýsingatækni.
Tommi

Tómas Áki Tómasson

Hugbúnaðarsérfræðingur

  • Bachelor gráða (BSc.) í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.
  • Yfir 20 ára reynsla af hugbúnaðarþróun fyrir fjármálamarkaðinn.
Örn

Örn Þórðarsson

CTO / stjórnarformaður

  • Bachelor gráða (BSc.) í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.
  • MBA gráða frá háskólanum í St. Gallen í Sviss.
  • 23 ára reynsla í hugbúnaðargerð í fjármálageiranum.

Viðskiptavinir Kóða eru fjármálafyrirtæki, rekstraraðilar, stofnanir og fjárfestar

  • 0

    Skráðir notendur

  • 0

    Fyrirtæki í þjónustu

  • 0

    Vörur í boði

Vilt þú starfa í hópi sérfræðinga sem hafa ástríðu fyrir fallegum kóða?

Við erum ávalt að leita eftir góðu fólki sem gæti styrkt hópinn okkar.

Athugið að nauðsynlegt er að fylla út stjörnumerkta reiti.

This field is for validation purposes and should be left unchanged.