Fullkomin yfirsýn yfir alla framvirka samninga á einum stað.

Umsýsla á framvirkum skulda-, hlutabréfa og gjaldeyris samningum

KODIAK Derivatives er umsýslukerfi fyrir framvirka samninga. Kerfið veitir yfirgripsmikla heildarsýn á raunstöðu framvirkra samninga. Hægt er að stofna, loka, og hlutaloka skulda-, hluta- og gjaldeyrissamningum.

 

Raunstaða samninga reiknuð út frá markaðsgögnum

Hægt að fylgjast með stöðu samninga í rauntíma miðað við markaðsgögn frá Nasdaq OMX kauphöllinni. Kerfið sýnir nákvæma þróun skuldaleggs og bréfaleggs samningsins, heldur utan um arð- og vaxtagreiðslur og útgáfu jöfnunarhlutabréfa, og reiknar út frá því markaðsvirði samningsins í rauntíma.

Hægt er að stofna framvirka samninga út frá viðskiptum í KODIAK Oms.

Ertu með fyrirspurn vegna KODIAK Derivatives?

Skráðu nafn, netfang og tegund fyrirspurnar. Við höfum samband til baka eins fljótt og við getum.

Name(Required)
This field is for validation purposes and should be left unchanged.