Fullkomin yfirsýn yfir alla framvirka samninga á einum stað.

Heildarsýn á framvirkum samningum

KODIAK Derivatives er umsýslukerfi fyrir framvirka samninga. Kerfið veitir yfirgripsmikla heildarsýn á raunstöðu framvirkra samninga. Hægt er að stofna, loka, og hlutaloka skulda-, hluta- og gjaldeyrissamningum.

 

Raunstaða samninga reiknuð út frá markaðsgögnum

Hægt að fylgjast með stöðu samninga í rauntíma miðað við markaðsgögn frá Nasdaq OMX. Kerfið sýnir nákvæma þróun skuldaleggs og bréfaleggs samningsins, heldur utan um arð- og vaxtagreiðslur og útgáfu jöfnunarhlutabréfa, og reiknar út frá því markaðsvirði samningsins í rauntíma.

Hægt er að stofna framvirka samninga út frá viðskiptum í KODIAK Oms.

Hafðu samband

Hafðu samband ef þú hefur einhverjar spurningar eða vilt kynna þér kerfið betur.

Hafðu samband

Helstu eiginleikar KODIAK Derivatives

Umsýsla

Í KODIAK Derivatives er hægt að stofna, loka, og hlutaloka skulda-, hluta- og gjaldeyrissamningum

Raunstaða

Fylgstu með stöðu samninga í rauntíma; staða skuldaleggs og bréfaleggs samningsins, heldur utan um arð- og vaxtagreiðslur, ásamt útgáfu jöfnunarhlutabréfa, og reiknar út frá því markaðsvirði samningsins í rauntíma.

Framvirkir samningar

Hægt er að stofna framvirka samninga út frá viðskiptum í KODIAK Oms.

Hafðu samband

Ertu með spurningu eða viltu nánari upplýsingar um KODIAK Derivatives? Sérfræðingar Kóða taka vel á móti öllum fyrirspurnum.

Athugið að nauðsynlegt er að fylla út stjörnumerkta reiti.

This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Fleiri spennandi lausnir

 • IPO

  IPO.is

  Einföld lausn fyrir útboð.

  skoða nánar
 • KODIAK Sigti

  Eftirlit með verðbréfaviðskiptum

  Markaðsvöktun og eftirlit með viðskiptum.

  skoða nánar
 • KODIAK Dma

  Beinn markaðsaðgangur

  Með KODIAK Dma tengist KODIAK Pro við Kauphöll.

  skoða nánar
 • KODIAK MiFID II

  MiFID 2.0

  Mat á hæfi og tilhlýðileika viðskiptavina með KODIAK MiFID II.

  skoða nánar