Tengdu KODIAK Pro við kauphöllina.

Beinn aðgangur að markaðnum fyrir fagfjárfesta

KODIAK Dma veitir markaðsaðilum aðgang að kauphöllinni í gegnum KODIAK Pro og Keldan App.

Lausnin gerir fjármálafyrirtækjum kleift að bjóða uppá þannan aðgang.

 

DMA

  • Viðskiptavinir geta sent pantanir beint á kauphöllina með KODIAK Pro eða Keldu appinu.   
  • Miðlægt kerfi sem tekur á móti pöntunum og sendir þær áfram á réttan stað. 

 

Áhættumat

  • Allar pantanir fara í gegnum áhættumat miðað við stærð og veltu dagsins.

 

Eftirlit 

  • Verðbréfamiðlarar og áhættustýring geta fylgst með pöntunum.