Pörunarhugbúnaður fyrir markaðsaðila.

Markaðstorg fjármálaafurða
Kóði forritaði eigið kauphallarkerfi sem kallast KODIAK Matching Engine. Kerfið er rekið í skýinu og gerir markaðsaðilum mögulegt að setja upp eigið markaðstorg með hvaða fjármálaafurð sem er.
Gjaldeyrisviðskipti
- Kvika hefur sett upp gjaldeyrismarkað og gert hann aðgengilegan á Keldunni.
- Styður tilkynnt viðskipti.
- Markaðurinn orðinn sýnilegri .
Tenging við KODIAK Oms
- KODIAK Oms er með beina tengingu við kerfið.
- Miðlarar til að senda pantanir í kerfið og fylgst með markaðnum.
Eftirlit
- Verðbréfamiðlarar og áhættustýring geta fylgst með pöntunum.
Viltu vita meira um KODIAK Matching Engine?
Hafðu samband ef þú hefur einhverjar spurningar eða vilt fá kynningu á kerfinu frá sérfræðingum Kóða.
Hafðu samband