Pörunarhugbúnaður fyrir markaðsaðila.

Markaðstorg fjármálaafurða

KODIAK Matching Engine er sérforritað kauphallarkerfi frá Kóða.  Kerfið er rekið í skýinu og gerir markaðsaðilum mögulegt að setja upp eigið markaðstorg með hvaða fjármálaafurð sem er.

 

Gjaldeyrisviðskipti

 • Kvika hefur sett upp gjaldeyrismarkað og gert hann aðgengilegan á Keldunni.
 • Styður tilkynnt viðskipti.   
 • Markaðurinn orðinn sýnilegri. 

 

Tenging við KODIAK Oms

 • KODIAK Oms er með beina tengingu við kerfið.
 • Miðlarar senda pantanir í kerfið og fylgst með markaðnum.

 

Eftirlit 

 • Verðbréfamiðlarar og áhættustýring geta fylgst með pöntunum.
Hafðu samband

Hafðu samband ef þú hefur einhverjar spurningar eða vilt kynna þér kerfið betur.

Hafðu samband

Helsut eiginleikar í KODIAK Matching Engine

Gjaldeyrisviðskipti

Styður tilkynnt viðskipti og gerir markaðinn sýnilegri. Íslenskir viðskiptabankar geta gerst aðilar að markaðnum.

Eftirlit

Verðbréfamiðlarar og áhættustýring geta fylgst með pöntunum.

Tenging við KODIAK Oms

KODIAK Oms er með beina tengingu við KODIAK Matching Engine.
Miðlarar senda inn pantanir í kerfið og geta fylgst með markaðnum.

Hafðu samband

Ertu með spurningu eða viltu nánari upplýsingar um KODIAK Matching Engine? Sérfræðingar Kóða taka vel á móti öllum fyrirspurnum.

Athugið að nauðsynlegt er að fylla út stjörnumerkta reiti.

This field is for validation purposes and should be left unchanged.

 • KODIAK MiFID II

  MiFID 2.0

  Mat á hæfi og tilhlýðileika viðskiptavina með KODIAK MiFID II.

  skoða nánar
 • KODIAK Oms

  Verðbréfakerfi

  Heildstæð viðskiptalausn fyrir verðbréfafyrirtæki.

  skoða nánar
 • KODIAK Dma

  Beinn markaðsaðgangur

  Með KODIAK Dma tengist KODIAK Pro við Kauphöll.

  skoða nánar
 • KODIAK Sigti

  Eftirlit með verðbréfaviðskiptum

  Markaðsvöktun og eftirlit með viðskiptum.

  skoða nánar