Vertu með hlutina á hreinu.

Hlutaskrá á vefnum fyrir stjórnina og hluthafa

Hluthafaskrá einfaldar fyrirtækjum og einstaklingum allt utanumhald sem tengist skiptingu og skráningu sinna hluta, í samræmi við gildandi lög.

Kóði þróaði kerfið til að halda utan um eigin hluthafaskrá og til að veita hluthöfum aðgang að skránni en þróun hélt síðan áfram með viðskiptavinum sem einnig höfðu áhuga. Fjölmörg fyrirtæki í öllum landshlutum nota þjónustuna í dag ásamt aragrúa bókhaldsstofa.

Með kerfinu er hægt að skila inn hlutafjármiðum til RSK og fjármagnstekjuskatti af arði.

 

Með Hluthafaskrá getur þú sem fyrirtæki:

  • Geymt allar nauðsynlegar upplýsingar um hluthafa.
  • Uppfært hluthafaskrá með auðveldum hætti.
  • Sem hluthafi eða hagsmunaaðili fengið aðgang að hluthafaskrá félags.

 

Með Hluthafaskrá getur þú sem þjónustuaðili:

  • Skilað hlutafjármiðum fyrir alla þína viðskiptavini í einu til RSK.
  • Haldið hlutahafaskrá viðskiptavina í samræmi við lög.
  • Framkvæmt áreiðanleikakannanir (KYC) á viðskiptavinum.

 

Aðgerð gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Einföld og skilvirk framkvæmd á áreiðanleikakönnunum þar sem notendur öðlast góða yfirsýn á viðskiptavinum í samræmi við gildandi lög og án mikils tilkostnaðar.

Viltu prófa Hluthafaskra.is?

Þú getur skráð þig inn á hluthafaskra.is og prófað kerfið. Vertu í sambandi við sérfræðinga Kóða ef þú vilt fá kynningu á kerfinu.

Hafa samband

Nánar um Hluthafaskrá

Hluthafaskrá.isNotendahandbók

Hafðu samband vegna Hlutaskráar

Hafir þú einhverjar spurningar eða vilt fá kynningu á kerfinu, hafðu þá samband og við svörum eins fljótt og við getum.

Name(Required)
This field is for validation purposes and should be left unchanged.