Vertu með sömu sýn á markaðinn og verðbréfamiðlarar.

Markaðurinn í rauntíma

Keldan markaðir er vefur og app sem veitir viðskiptavinum beinan aðgang að Kauphöll Íslands.

Vefurinn er sérstaklega hannaður fyrir fjárfesta og þá sem þurfa meiri og betri upplýsingar en þær sem eru í boði á opnum vef Keldunnar. Á vefnum eru allar upplýsingar í rauntíma.

Appið er notað af þúsundum Íslendinga á degi hverjum til þess að fylgjast með því sem er að gerast á markaðnum hverju sinni. Appið er hægt að fá með rauntímagögnum eða með 15 mínútna seinkuðum gögnum.

Með áskrift færðu rauntíma upplýsingar um

  • Hlutabréf og skuldabréf
  • Hagstæðustu kaup- og sölutilboð
  • Öll viðskipti innan dagsins
  • Rauntímavakt og tilkynningar
  • Gengi gjaldmiðla
  • Viðskiptafréttir
  • Norrænar vísitölur
  • Vexti

Nokkrar áskriftarleiðir eru í boði, sjá nánari upplýsingar inni á vefsíðu Keldunnar.

 

Fyrir hverja er Keldan markaðir?

Keldan markaðir er fyrir almenning sem sérfræðinga, sem vilja nálgast markaðsupplýsingar í rauntíma og fréttir úr viðskiptalífinu á einum stað.

Sjá lista yfir gögn í boði í Keldan App og berðu saman vörur í flokki markaðsgagna og greiningartóla.

Komdu í áskrift

Inni á vef Keldunnar er að finna nánari upplýsingar um áskriftarleiðir í boði en einnig er hægt að sækja Keldu Appið og prófa frítt með 15 mínútna seinkun á markaðsgögnum.

Áskriftarleiðir á vef Keldunnar

Hafðu samband

Ertu með spurningu eða viltu nánari upplýsingar um Keldan markaðir? Sérfræðingar Kóða taka vel á móti öllum fyrirspurnum.

Athugið að nauðsynlegt er að fylla út stjörnumerkta reiti.

This field is for validation purposes and should be left unchanged.