Fáðu beintengingu við gagnasafn með vefþjónustu frá Kóða.

Áreiðanleg gögn

Kóði hefur byggt upp stórt gagnasafn og býður upp á úrval sérhæfðra hugbúnaðarlausna til að greina og vinna úr upplýsingum.  

Á sama tíma spretta stöðugt fram nýjar fjártæknilausnir frá fjármála- og fjártæknifyrirtækjum. Lykillinn að gagnsemi slíkra lausna felst í aðgengi að vönduðum og áreiðanlegum gögnum. 

LMD API veita íslenskum fjármálafyrirtækjum og þróunaraðilum aðgang að ríkulegum markaðsgögnum sínum, bæði sögulegum og í rauntíma.

 

Helstu kostir gagnatorgs

 • Sérhæfð og vönduð gögn um viðskipti á norrænum markaði með gagnastraumum frá Nasdaq OMX Nordic.
 • Áreiðanlegt gagnastreymi sem er í daglegri notkun hjá 18.000 kröfuhörðum notendum.
 • Úrval gagnastrauma af íslenskum fjármálamarkaði, til dæmis tengdum gengi gjaldmiðla, vaxtabreytingum, skuldabréfaútreikningum og árs- og árshlutareikningum fyrirtækja á Íslandi.
 • Fjölbreytt gögn frá Hagstofunni, Þjóðskrá, RSK, Samgöngustofu, Rannsóknasetri verslunarinnar, fréttaveitum og mörgum fleirum.

Sjá lista yfir öll gögn í boði  og berðu saman vörur í flokki markaðsgagna og greiningartóla.

Fáðu tilboð í vefþjónustu

Kíktu yfir listann af þeim gögnum sem í boði eru og hafðu samband til að fá tilboð.

Hafðu samband

Hafðu samband

Fáðu tilboð í vefþjónustu sem hentar þér eða sendu almenna fyrirspurn hafir þú einhverjar spurningar varðandi Gagnatorg API.

Athugið að nauðsynlegt er að fylla út stjörnumerkta reiti.

This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Fleiri spennandi lausnir

 • Keldan markaðir

  Markaðsgögn fyrir Android og IOS

  Fylgstu með gengi hlutabréfa, gjaldmiðla og viðskiptafrétta í rauntíma.

  skoða nánar
 • Keldan

  Upplýsingaveita atvinnulífsins

  Keldan veitir aðgang að öllum helstu skrám sem reknar eru af opinberum aðilum á Íslandi.

  skoða nánar
 • KODIAK Pro

  Markaðsgögn fyrir Windows

  Fáðu rauntíma markaðsgögn frá Nasdaq OMX, söguleg verð, gröf, yfirlit yfir sjóði, gjaldmiðla og margt fleira.

  skoða nánar
 • KODIAK Excel

  Markaðsgögn beint í Excel

  Náðu hámarksárangri með greiningu markaðsgagna í Microsoft Excel með KODIAK Excel viðbótinni.

  skoða nánar