Upplýstu hluthafana þína um stöðuna á markaðnum.

Gagnagræja fyrir fyrirtæki

Með Live Market Data er hægt að birta upplýsingar um stöðu þeirra fyrirtækja sem sem skráð eru í Kauphöll, bæði hérlendis og á norðurlöndum (CPH, STO, HEL, ICE and First North).

Live Market Data er samansafn af ýmsum mismunandi javascript vefeiningum sem hægt er að aðlaga og stjórna með einungis nokkrum smellum og auðveldlega hægt að afrita yfir á sinn eigin vef. Engin þörf á neinni forritunarkunnáttu. 

Kóði þróaði kerfið eftir að hafa unnið með fjölmörgum fyrirtækjum sem þörfnuðust sérlausna við að birta markaðsgögn á sínum eigin vefsíðum. 

 

Með Live Market Data getur þú

  • Birt markaðsgögn fyrir hagsmunaaðila og fjárfesta.
  • Birt lykilupplýsingar um fjárhag fyrirtækisins. 
  • Birt fréttir um fyrirtækið frá öðrum miðlum. 
  • Aðlagað einingar svo henti fyrir þína vefsíðu.

Kerfið á bakvið Live Market Data er einfalt í notkun og hægt er að sækja um prufuaðgang til að sannreyna kerfið með eigin gögnum.

Prófaðu Live Market Data frítt

Hafðu samband og fáðu frían prufuaðgang. Athugið að fyrirtækið þarf að vera skráð á markað hjá Nasdaq Nordic.

Hafðu samband

Fleiri spennandi lausnir

  • Genius hugbúnaður

    Kerfið sem getur allt

    Genius nútímavæðir gagnavinnslu með vefþjónustum.

    skoða nánar
  • Hlutahafaskrá

    Hlutaskrá fyrir einkahlutafélög

    Hluthafaskra.is einfaldar fyrirtækjum og einstaklingum allt utanumhald fyrir hluthafaskránna.

    skoða nánar
  • Keldan

    Upplýsingaveita atvinnulífsins

    Keldan veitir aðgang að öllum helstu skrám sem reknar eru af opinberum aðilum á Íslandi.

    skoða nánar
  • Vaktarinn

    Net- og fjölmiðlavakt

    Tilkynningar Vaktarans gera þér kleift að bregðast við umræðu um fyrirtækið þitt meðan hún á sér stað.

    skoða nánar