Keldan veitir aðgang að öllum helstu skrám sem reknar eru af opinberum aðilum á Íslandi.

Uppspretta nýjustu frétta og markaðsupplýsinga

Keldan.is er upplýsinga- og fréttaveita um viðskipti sem opin er öllum.  Á Keldunni er að finna meðal annars upplýsingar um gengi gjaldmiðla, séreignarsjóða og þróun hluta- og skuldabréfaverðs.  

Keldan safnar einnig og streymir fréttum frá helstu miðlum á Íslandi og birtir dagatal fyrir viðburði í viðskiptalífinu.

 

Áskrift opnar fleiri gagnagáttir

Hinn opni vefur Keldunnar veitir ítarlegar upplýsingar um nýjustu hræringar á markaði hverja stundina. 

Áskrifendur hafa hins vegar aðgang að mun ítarlegri upplýsingum en almennir notendur, til dæmis tölulegar upplýsingar úr ársreikningum nokkur ár aftur í tímann ásamt öllum helstu skrám sem reknar eru af opinberum aðilum á Íslandi eins og:

  • Ársreikninga- og hlutafélagaskrá RSK 
  • Fasteignaskrá og verðvísi fasteigna
  • Lögbirtingablaðið 
  • Ökutækjaskrá
  • Þjóðskrá einstaklinga

 

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri

Keldan og Viðskiptablaðið hafa frá árinu 2017 tekið saman lista yfir þau fyrirtæki sem teljast til fyrirmyndar í rekstri á hverju rekstrarári fyrir sig. 
Hér má finna nánari upplýsingar um Fyrirmyndafyrirtæki í rekstri.

 

Fyrir hverja er Keldan?

Keldan er fyrir alla, almenning sem sérfræðinga, sem vilja nálgast markaðsupplýsingar og fréttir úr viðskiptalífinu á einum stað. Áskrift veitir fagfólki aðgang að helstu skrám opinberra aðila.

Prófaðu Kelduna

Kíktu inn á Kelduna og prófaðu fríáskrift eða komdu strax í áskrift til að geta bæði vaktað fyrirtæki og keypt ódýrari skýrslur. Einnig geta stórnotendur haft samband og komið í sérsamning.

Fara inn á vef Keldunnar

Hafðu samband vegna Keldunnar

Skráðu nafn, netfang og veldu tegund fyrirspurnar. Við höfum samband til baka eins fljótt og við getum.

Name(Required)
This field is for validation purposes and should be left unchanged.