Keldan veitir aðgang að öllum helstu skrám sem reknar eru af opinberum aðilum á Íslandi.

Uppspretta nýjustu frétta og markaðsupplýsinga

Keldan.is er upplýsinga- og fréttaveita um viðskipti sem opin er öllum.  Á Keldunni er að finna meðal annars upplýsingar um gengi gjaldmiðla, séreignarsjóða og þróun hluta- og skuldabréfaverðs.  

Keldan safnar einnig og streymir fréttum frá helstu miðlum á Íslandi og birtir dagatal fyrir viðburði í viðskiptalífinu.

 

Áskrift opnar fleiri gagnagáttir

Hinn opni vefur Keldunnar veitir ítarlegar upplýsingar um nýjustu hræringar á markaði hverja stundina. 

Áskrifendur hafa hins vegar aðgang að mun ítarlegri upplýsingum en almennir notendur, til dæmis tölulegar upplýsingar úr ársreikningum nokkur ár aftur í tímann ásamt öllum helstu skrám sem reknar eru af opinberum aðilum á Íslandi:

 • Ársreikninga- og hlutafélagaskrá RSK 
 • Fasteignaskrá og verðvísi fasteigna
 • Lögbirtingablaðið 
 • Ökutækjaskrá
 • Þjóðskrá einstaklinga

 

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri

Keldan og Viðskiptablaðið hafa frá árinu 2017 tekið saman lista yfir þau fyrirtæki sem teljast til fyrirmyndar í rekstri á hverju rekstrarári fyrir sig. Nánar um Fyrirmyndafyrirtæki í rekstri.

 

Fyrir hverja er Keldan?

Keldan er fyrir alla, almenning sem sérfræðinga, sem vilja nálgast markaðsupplýsingar og fréttir úr viðskiptalífinu á einum stað. Áskrift veitir fagfólki aðgang að helstu skrám opinberra aðila.

Sjá lista yfir gögn í boði á Keldunni og berðu saman vörur í flokki markaðsgagna og greiningartóla.

Prófaðu Kelduna frítt

Kíktu inn á Kelduna og prófaðu fríáskrift eða komdu strax í áskrift til að geta bæði vaktað fyrirtæki og keypt ódýrari skýrslur. Einnig geta stórnotendur haft samband og komið í sérsamning.

Vefur Keldunnar

Fleiri spennandi lausnir

 • Keldan App

  Markaðsgögn fyrir Android og IOS

  Fylgstu með gengi hlutabréfa, gjaldmiðla og viðskiptafrétta í appinu í rauntíma.

  skoða nánar
 • Gagnatorg API

  Markaðsgögn í vefþjónustur

  Sæktu markaðsgögn ásamt að geta tengt eigin hugbúnaðarlausnir við Gagnatorgs API.

  skoða nánar
 • KODIAK Pro

  Markaðsgögn fyrir Windows

  Fáðu rauntíma markaðsgögn frá Nasdaq OMX, söguleg verð, gröf, yfirlit yfir sjóði, gjaldmiðla og margt fleira.

  skoða nánar
 • KODIAK Excel

  Markaðsgögn beint í Excel

  Náðu hámarksárangri með greiningu markaðsgagna í Microsoft Excel með KODIAK Excel viðbótinni.

  skoða nánar