Vertu með puttann á púlsinum. Tilkynningar Vaktarans gera þér kleift að bregðast við umræðu um fyrirtækið þitt meðan hún á sér stað.
Öflug greining á umræðu
Vaktarinn er öflugt greiningartól sem býður upp á vöktun og greiningu á þeim leitarorðum sem notandi kýs að vakta.
Vaktarinn fer yfir þúsundir greina á dag og rýnir innihald þeirra. Notandi hefur því góða yfirsýn yfir umræðuna, getur tekið saman umræðu fyrri ára og borið hana saman við umræðuna í dag og þannig öðlast víðtækan skilning á því hvað er verið að segja um vörumerkið, fyrirtækið eða stjórnendur þess.
Auðvelt og þægilegt
Vaktarinn er aðgengilegur í gegnum vafra, en lögð er áhersla á að veita notendum auðvelt og þægilegt viðmót sem er jafnframt yfirgripsmikið og ítarlegt.
Hægt er að setja upp margar leitir með mismunandi leitarskilyrðum og fá þannig góða yfirsýn yfir umræðuna, meta árangur markaðsherferða og vera meðvitaður um stöðu sína meðal viðskiptavina.
Hafðu samband
Hafðu samband ef þú hefur einhverjar spurningar eða vilt kynna þér kerfið betur.
Hafðu sambandHafa samband
Ertu með spurningu eða viltu nánari upplýsingar um Vaktarann? Sérfræðingar Kóða taka vel á móti öllum fyrirspurnum.
Athugið að nauðsynlegt er að fylla út stjörnumerkta reiti.
Fleiri spennandi lausnir
-
Hlutahafaskrá
Hlutaskrá fyrir einkahlutafélög
Hluthafaskra.is einfaldar fyrirtækjum og einstaklingum allt utanumhald fyrir hluthafaskránna.
skoða nánar -
Keldan
Upplýsingaveita atvinnulífsins
Keldan veitir aðgang að öllum helstu skrám sem reknar eru af opinberum aðilum á Íslandi.
skoða nánar -
Live Market Data
Gagnagræja fyrir skráð fyrirtæki
Upplýstu hluthafana þína um stöðuna á markaðnum.
skoða nánar -
Genius hugbúnaður
Kerfið sem getur allt
Genius nútímavæðir gagnavinnslu með vefþjónustum.
skoða nánar