Sérlausnir
Kóði veitir ráðgjöf, gerir úttektir á fjármálalausnum og smíðar ýmsar sérlausnir fyrir kröfuharða viðskiptavini í fjármálageiranum.
ACRO app
App til að stunda verðbréfaviðskipti. Kóði hannaði útlit og forritaði API fyrir markaðsgögn, viðskipti og verðbréfasafn.
- Viðskiptavinur
- Lausnin
GEMMAQ kynjakvarði
Samstarfsverkefni sem fólst í greiningu á kynjahlutföllum í stjórnum skráðra fyrirtækja á Bandaríkjamarkaði og einnig má sjá meðal íslenskra fyrirtækja inni á Keldunni.
- Viðskiptavinur
- Lausnin
Sérsniðin upplýsingaveita
Sérsniðin Kelda aðlöguð sérstaklega fyrir fyrirtæki.
- Viðskiptavinir
Ert þú með hugmynd sem Kóði getur hjálpað þér að framkvæma?
Hafðu samband og lýstu nánar þinni hugmynd.
Athugið að nauðsynlegt er að fylla út stjörnumerkta reiti.