Sérlausnir

Kóði veitir ráðgjöf, gerir úttektir á fjármálalausnum og smíðar ýmsar sérlausnir fyrir kröfuharða viðskiptavini í fjármálageiranum.

ACRO app

App til að stunda verðbréfaviðskipti. Kóði hannaði útlit og forritaði API fyrir markaðsgögn, viðskipti og verðbréfasafn.

GEMMAQ kynjakvarði

Samstarfsverkefni sem fólst í greiningu á kynjahlutföllum í stjórnum skráðra fyrirtækja á Bandaríkjamarkaði og einnig má sjá meðal íslenskra fyrirtækja inni á Keldunni.

Sérsniðin upplýsingaveita

Sérsniðin Kelda aðlöguð sérstaklega fyrir fyrirtæki.

Ert þú með hugmynd sem Kóði getur hjálpað þér að framkvæma?

Hafðu samband og lýstu nánar þinni hugmynd.

Athugið að nauðsynlegt er að fylla út stjörnumerkta reiti.

This field is for validation purposes and should be left unchanged.