Sérlausnir
Við vinnum oft verkefni fyrir viðskiptavini. Við höfum gert úttektir á lausnum fjártæknifyrirtækja, veitt ýmisskonar ráðgjöf og smíðað ýmsar sérlausnir fyrir kröfuharða viðskiptavini. Hérna fyrir neðan eru dæmi um nokkrar sérlausnir.

ACRO app
App til að stunda verðbréfaviðskipti. Kóði hannaði útlit og forritaði API fyrir markaðsgögn, viðskipti og verðbréfasafn.
- Viðskiptavinur
- Lausnin

GEMMAQ kynjakvarði
Samstarfsverkefni sem fólst í greiningu á kynjahlutföllum í stjórnum skráðra fyrirtækja á Bandaríkjamarkaði og einnig má sjá meðal íslenskra fyrirtækja inni á Keldunni.
- Viðskiptavinur
- Lausnin

Sérsniðin upplýsingaveita
Sérsniðin Kelda aðlöguð sérstaklega fyrir fyrirtæki.
- Viðskiptavinur