Deila

Fylgstu með markaðnum í rauntíma á Keldunni!

Með rauntímavef Keldunnar geturðu séð hvernig viðskipti með bréf í Íslandsbanka eiga sér stað. Áskriftin kostar 3,280 kr. á mánuði auk vsk. en hún veitir aðgang að rauntímavefnum og appinu.

Vefurinn er sérstaklega hannaður fyrir fjárfesta og þá sem þurfa meiri og betri upplýsingar en þær sem eru í boði á opnum vef Keldunnar. Á vefnum eru allar upplýsingar í rauntíma.

Appið er notað af þúsundum Íslendinga á degi hverjum til þess að fylgjast með því sem er að gerast á markaðnum hverju sinni. Appið er hægt að fá með rauntímagögnum eða með 15 mínútna seinkuðum gögnum.

Áskrift fyrir almenna fjárfesta

Innifalið í áskriftinni er aðgangur að appinu og nýjum rauntímavef.

Verð fyrir almenna fjárfesta: 3.280 kr. á mánuði án vsk. og kauphallargjalda.

Kauphallargjöld NASDAQ Nordic, birt án vsk.:

  1. Besta kaup- og sölutilboð 2,00 EUR
  2. Bestu fimm kaup- og sölutilboð 10,00 EUR
  3. Öll kaup- og sölutilboð 16,00 EUR

Hér má finna nánari upplýsingar um Keldan markaðir.

Áhugasamir geta haft samband við Kelduna.

Deila