Fylgstu með markaðnum í rauntíma hvar og hvenær sem er með áskrift í Keldan App.

Vertu með viðskiptalífið í vasanum

Það er mikilvægt að hafa gott aðgengi að nýjustu og bestu markaðsupplýsingum, hvar og hvenær sem er. 

Ítarlegar upplýsingar um verðbréfamarkaðinn eru fáanlegar í sérsmíðuðu appi með áskriftarfyrirkomulagi. 

Þar er meðal annars hægt að fylgjast með gengi hlutabréfa og gjaldmiðla sem og viðskiptafréttum, innlendum sem erlendum, um leið og þær birtast. 

 

Með áskrift færðu rauntíma upplýsingar um:

  • Hlutabréf og skuldabréf
  • Hagstæðustu kaup- og sölutilboð
  • Öll viðskipti innan dagsins
  • Rauntímavakt og tilkynningar
  • Gengi gjaldmiðla
  • Viðskiptafréttir
  • Norrænar vísitölur
  • Vexti

Nokkrar áskriftarleiðir eru í boði, en frí áskrift býður upp á markaðsgögn með 15 mínútna seinkun og stöðugt streymi viðskiptafrétta. Sjá nánari upplýsingar inni á vef Keldunnar um appið

Appið er fáanlegt fyrir bæði iPhone og Android síma.

 

Fyrir hverja er Keldan App?

Keldan App er fyrir almenning sem sérfræðinga, sem vilja nálgast markaðsupplýsingar og fréttir úr viðskiptalífinu á einum stað.

Viltu prófa appið?

Nánari upplýsingar um Keldan App, ásamt verðskrá er að finna á vefsíðu Keldunnar. Hafðu samband ef þú hefur einhverjar spurningar tengdar appinu.

Hafðu samband

Ertu með fyrirspurn vegna Keldan App?

Skráðu nafn, netfang og veldu tegund fyrirspurnar. Við höfum samband til baka eins fljótt og við getum.

Name(Required)
This field is for validation purposes and should be left unchanged.