Deila

Samanburðarskýrslur á Keldunni

Samanburðarskýrslur eru öflugt greiningartól sem er innifalið í áskrift að Keldunni.

Hvað er samanburðarskýrsla?

  • Samanburður á rekstri allt að 10 fyrirtækja.
  • Rekstrartölur (Tekjur, gjöld, afkoma o.s.frv.).
  • Efnahagur (Eignir, skuldir og eigið fé).
  • Kennitölur (Ávöxtun eigin fjár, Hagnaðarhlutfall o.s.frv.).

Hvernig geri ég samanburðarskýrslu?

  • Samanburður valinn á fyrirtækjasíðu.
  • Allt að 10 fyrirtæki valin í skýrsluna með því að smella á plúsinn eða nota leitina.
  • Smellt á “skoða” eða “kaupa” og upp kemur fullbúin samanburðarskýrsla.

Til þess að fá ótakmarkaðan aðgang að samanburðarskýrslum er hægt að gerast áskrifandi að Keldunni.

Deila