Prófaðu frítt

Nokkrar af okkur helstu vörum getur þú fengið að prófa frítt áður en þú ákveður hvort þú viljir koma í áskrift. Nýttu tækifærði og skoðaðu eftirfarandi lausnir og sjáðu hvort það henti þér eða þínu fyrirtæki.

vörur með fría prufuáskrift

KODIAK Pro

Skjáborðsforrit fyrir Windows sem birtir þér norræn markaðsgögn í rauntíma. KODIAK Pro hjápar þér að uppgvöta, greina og eiga viðskipti á auðveldan og þægilegan hátt. Öflugt leitartæki með skýrar valmyndir og leiðandi verkflæði gerir þér það auðvelt að taka skynsamar ákvarðannir og bregðast við þeim hraðar.

Fáðu 2 vikur fríar áður en þú ákveður að koma í áskrift.

KODIAK Excel

KODIAK Excel veitir aðgang að upplýsingum sem eru notaðar daglega af sérfræðingum fjármálafyrirtækja fyrir ítarlega greiningarvinnu. Náðu í lifandi markaðsgögn inn í Microsoft Excel með KODIAK Excel .

Fáðu 2 vikur fríar áður en þú ákveður að koma í áskrift.

Keldan App

App fyrir farsíma sem birtir þér norræn markaðsgögn í rauntíma. Keldan app hjápar þér að uppgvöta, greina og eiga viðskipti með verðbréf á auðveldan og þægilegan hátt.

Fáðu 2 vikur fríar áður en þú ákveður að koma í áskrift.

Keldan

Keldan er upplýsingaveita atvinnulífsins. Keldan ehf. er þjónustufyrirtæki í fararbroddi í upplýsingamiðlun, sem veitir aðgang að öllum helstu skrám sem reknar eru af opinberum aðilum á Íslandi. Tugþúsundir íslendinga skoða Kelduna á hverjum degi.

Hluthafaskrá

Hluthafaskrá einfaldar fyrirtækjum allt utanumhald um hluthaffa, skráningu arðgreiðslu, skil á hlutafjármiðum og fjármagnstekjuskatti.