Deila

Þróun hlutabréfa á Íslandi

Á Keldunni og í kerfum Kóða er að finna hafsjó af gögnum um íslenska markaði. Við söfnum gríðarlegu magni af gögnum og gerum okkar besta í að gera þau aðgengileg.

Við rákumst á skemmtilegt tól sem kallast Flourish og hjálpar til við myndræna framsetningu á gögnum. Hérna er það fyrsta sem okkur datt í hug að gera.

Deila