Deila

Fjárhagsupplýsingar fyrirtækja með áskrift að Keldunni

Verðmæti upplýsinga til ákvörðunartöku getur verið mikið, sér í lagi ef upplýsingar eru vel fram settar og byggja á áreiðanlegum gögnum. Þegar kemur að því að fylgjast með stöðu samkeppnisaðila, samstarfsaðila og meta tilvonandi viðskiptavini út frá fjárhagslegum staðreyndum, skiptir sköpum hvernig gögnin eru sett fram og hversu aðgengileg þau eru.

Hinn opni vefur Keldunnar veitir ítarlegar upplýsingar um nýjustu hræringar á markaði hverju sinni. Með áskrift að Keldunni er opnað á gagnagátt með tölulegum upplýsingar úr ársreikningum nokkur ár aftur í tímann ásamt öllum helstu skrám sem reknar eru af opinberum aðilum á Íslandi. 

Áskrift að Keldunni

Skráðu þig eða þitt fyrirtæki í áskrift og opnaðu nýja gagnagátt fyrir lægra verð.

INNSLEGNAR LYKILTÖLUR ÚR ÁRSREIKNINGUM

Gögn úr ársreikningum yfir 30.000 íslenskra fyrirtækja. Helstu lyklar úr rekstrar- og efnahagsreikningi og sjóðstreymi fyrirtækja. Ótakmarkaðar flettingar innifaldar.

HELSTU OPINBERU SKRÁR Á LÆGRA VERÐI

Ársreikninga- og fyrirtækjaskrá RSK, Fasteignaskrá og verðvísir fasteigna, Ökutækjaskrá, Þjóðskrá og aðild einstaklinga ásamt Lögbirtingablaðinu.

SAMANBURÐUR FYRIRTÆKJA

Öflugt greiningartól til samanburðar á lykiltölum fyrirtækja. Berðu saman allt að 10 fyrirtæki í einu.

VÖKTUN Á FYRIRTÆKJUM

Engin takmörk á fjölda fyrirtækja í vakt. Fáðu tilkynningar ef breytingar verða á niðurstöðum í ársreikningum, fyrirtækjaskrá eða lögbirtingum.

Mánaðargjald fyrir áskrift að Keldunni er aðeins 4.900 kr. +vsk fyrir allt að 4 notendur.

Deila