Deila

Keldan: Þín skoðun skiptir máli – þrír heppnir þátttakendur fá 10.000 kr gjafabréf

Upplifun viðskiptavina skiptir starfsfólk Keldunnar miklu máli og mikilvægur þáttur í að gera enn betur er að heyra þína skoðun.

Viðskiptavinum á fyrirtækjamarkaði er því boðið að taka þátt í örstuttri könnun um Kelduna, sem ætti ekki að taka lengri tíma en um 4 mínútur.

Í lok könnunarinnar er hægt að skrá sig í pott þar sem þrír heppnir þátttakendur verða dregnir út og hljóta þeir 10.000 kr. gjafabréf á veitingahúsið Gaia Reykjavík.

Farið verður með niðurstöðurnar sem trúnaðarmál en þær eru órekjanlegar og verða eingöngu notaðar til að hjálpa við að þjónusta viðskiptavini enn betur.

Deila