Fjártækni og gögn


Við þróum fjártæknilausnir og dreifum gögnum

Meira

Hvað gerum við?

Fjártæknilausnir

Við þróum fjártæknilausnir fyrir kröfuharða viðskiptavini.

Gagnaveita

Við söfnum og dreifum fjármálagögnum til viðskiptavina.

Sérlausnir

Við smíðum ýmsar sérlausnir fyrir fjármálafyrirtæki, rekstraraðila, stofnanir og fjárfesta.


Vörurnar okkar

Vöruframboð Kóða er alltaf að stækka en áherslan okkar er alltaf á að gera fjármálakerfið skilvirkara. Vörurnar okkar styðja við starfsólk fjármálafyrirtækja, lífeyrissjóða, endurskoðenda, lögfræðinga sem og fyrirtækja af öllum stærðum.

Card image cap

KODIAK

Markaðurinn í rauntíma. Viðskiptakerfi með beinni tengingu við kauphöll. Greiningar- og eftirlitskerfi.

Skoða
Card image cap

Keldan

Upplýsingaveita atvinnulífsins. Fréttir, markaðsupplýsingar og upplýsingar um skráð og óskráð fyrirtæki.

Skoða
Card image cap

Hluthafaskrá

Auðveld leið til þess að halda utan um hluthafaskrá fyrirtækja og uppfylla þannig lög um hlutafélög.

Skoða
Card image cap

Vaktarinn

Fylgstu með fréttum sem fjalla um málefni sem skipta þig máli. Fréttaleit og vöktun á leitarorðum.

Skoða
Card image cap

Live Market Data

Fjárfestatengsl. Lausnir fyrir aðila með skráð verðbréf. Upplýsingamiðlun til fjárfesta og almennings.

Skoða
Card image cap

IPO.is

Hugbúnaðarþjónusta fyrir banka og verðbréfafyrirtæki sem sjá um frumútboð á verðbréfum.

Skoða