Deila

Keldan markaðir: vertu með sömu sýn á markaðinn og verðbréfamiðlarar

Keldan markaðir er vefur og app sem veitir viðskiptavinum beinan aðgang að Kauphöll Íslands.

Vefurinn er sérstaklega hannaður fyrir fjárfesta og þá sem þurfa meiri og betri upplýsingar en þær sem eru í boði á opnum vef Keldunnar. Á vefnum eru allar upplýsingar í rauntíma.

Appið er notað af þúsundum Íslendinga á degi hverjum til þess að fylgjast með því sem er að gerast á markaðnum hverju sinni. Appið er hægt að fá með rauntímagögnum eða með 15 mínútna seinkuðum gögnum.

Áskrift fyrir almenna fjárfesta

Innifalið í áskriftinni er aðgangur að appinu og nýjum rauntímavef.

Verð fyrir almenna fjárfesta: 3.280 kr. á mánuði án vsk. og kauphallargjalda.

Kauphallargjöld NASDAQ Nordic, birt án vsk.:

  1. Besta kaup- og sölutilboð 2,00 EUR
  2. Bestu fimm kaup- og sölutilboð 10,00 EUR
  3. Öll kaup- og sölutilboð 16,00 EUR

Hér má finna nánari upplýsingar um Keldan markaðir.

Hægt er að fá prufuaðgang og geta áhugasamir haft samband við Kelduna.

Deila