Deila

Sérhönnuð styrktartreyja fyrir Ungmennafélag Grindavíkur

Sérstök styrktartreyja verður framleidd í takmörkuðu upplagi og mun allur ágóði renna til UMFG – Ungmennafélags Grindavíkur.

Keldan leggur málefninu lið með fríum auglýsingum á Keldan.is.

Á vef Macron er hægt að panta treyjur til 31. janúar, en þar segir að þessi skemmtilega sérhönnun „mun taka 2 mánuði í framleiðslu og verða tilbúin til afhendingar í lok mars.“

Deila